Velkomin

Ég heillast af hlutum með sál, því ég sé möguleika á að skapa úr hvaða hráefni sem er. Ég umbreyti þessum hlutum í aðra sem þjóna eigendum sínum líka, bara á annan hátt. Þannig er kolefnisfótspor mitt minna en ella.

Í dag eru það leðurjakkar og gömul tjöld. Hver veit hvað það verður á morgun!

Sumt hráefnið sem ég nota hef ég fengið gefins, en megnið kaupi ég af Rauða krossi Íslands.


Dömu lúffur, fóðraðar með kasmír peysu

Vasi á Ljósanótt

Vasi á sýningunni Endalaust, Ljósanótt 2018

Dömu lúffur – ladies mittens

search previous next tag category expand menu location phone mail time cart zoom edit close