Púðar

Frá IKR 29.000

Púðarnir eru ekki eingöngu ætlaðir til að horfa á. Það má nota þá líka. Það er kannski full róttækt að segja að það megi nota þá í koddaslag, en engu að síður þá þola þeir hæfilega umgengni. Leðrið er úr afturnýttum leður jakka og ef þeir eru skreyttir þá hefur útsaumurinn eða myndin átt sér fyrra líf. Í fyrra lífi hafði það merkingu fyrir einhvern og vonandi gerir það það áfram.

#_9737Púði 1 og 2_í sófa_minnkuðPúði 3_fram_minnkuð

Púði 5 og 6_í sal_minnkuð

%d bloggers like this:
search previous next tag category expand menu location phone mail time cart zoom edit close