Afturnýting / Upcycling

Ég afturnýti. Ég nota gamla leðurjakka og tjöld og breyti þeim í fallega og nytsama hluti. Ég afturnýti því ég vil að kolefnissporið mitt sé eins lítið og mögulegt er. Þegar ég nota það sem aðrir eru búnir að henda, veit ég að það er ekki verið að eyða hráefni jarðarinnar fyrir mig.

I upcycle. I take old leather jackets and tents and transform them into beautiful and useful things. I upcycle because I want my carbon footprint to be as small as possible. When I use what others have thrown away, I know that the earth’s resources aren’t being depleted on my behalf.

Lúffur í sægrænu / Mittens in turquoise
Snúrusnilld, alger snilld / Cord holder, an ingenious contraption

Sumt hráefnið hef ég fengið gefins, en flest kaupi ég af Rauða Krossi Íslands. Með því að nota leðrið og tjöldin á Íslandi, kem ég í veg fyrir að olía sé notuð til að flytja hlutina í endurvinnslu erlendis.

Some of my raw material has been given to me, but most I purchase at the Red Cross of Iceland, which is our Goodwill. By using the leather and tents in Iceland, it’s a win-win situation, since oil does not have to be used to ship the items abroad to be recycled.

search previous next tag category expand menu location phone mail time cart zoom edit close